laugardagur, janúar 20, 2007

Indian Thriller

Fyrir ykkur öll sem eitt sinn voruð Michael Jackson aðdáendur, hér kemur indverska bollywood útgáfan. Vídjóið frammkallaði amk nokkrar brosviprur á þreytulegt andlit mitt á annars ömurlegum tíma lífs míns. Það er gott sem gleður, þó ekki sé nema pínkupons. Annars er ég líka soldið glöð yfir því að HM í handbolta hefst í dag, það er alveg ástæða til að vakna og drulla sér framúr rúminu niðrí sjónvarpssófa.

Friður.
xxx

miðvikudagur, janúar 03, 2007

Það sem á daga lífs míns (sérstaklega sl. 6 ára) hefur drifið....

Jólin búin, nýtt ár í höfn. Vonum að það verði betra ár en það síðasta.

peace