laugardagur, maí 05, 2007

Klossaklessa


Þetta er uppáhaldspleisið hans Gústa míns um þessar mundir. Honum þykir afar sniðugt að liggja í klessu hjá klossunum með svona mjúka inniskó sem heimatilbúinn herðapúða. Þarna getur hann fylgst með öllu saman, þeim sem eru að koma og fara, þarna missir maður sko ekki af neinu. Skíttmeðða þó maður líti ekkert voða töff út, þetta er stategía, stundum er hún bara halló.

miðvikudagur, maí 02, 2007

Hey!!!



Hvað er eiginlega málið með'ennan Castro?