miðvikudagur, desember 31, 2008
Bleble 2008, halló 2009
Nýja árið er víst að koma og þá er best að slá þessu upp í kæruleysi og skella sér í rúnt umhverfis heiminn. UK-USA-Samoa-Nýja Sjáland-Ástralía-Indónesia-Malaysia-Singapore-Cambodia-Víetnam-Kína-UK. Bæti víst nokkrun nýjum löndum inn á listann og hugsa bara að ég nái þá aftur markmiðinu sem er að hafa komið til jafn margra landa og ég er gömul.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)