föstudagur, júní 02, 2006
Ekkert internet
Halló halló, ég er því miður ekki með netið heima hjá mér á Akureyri, er að reyna að redda því samt og vonast til þess að það komist í lag sem allra allra fyrst. Nú er ég bara rétt að láta ykkur vita af þessari fötlun minni, en get því miður ekki haft þetta lengra því ég þarf víst að vinna. Fólk slasar sig líka á Akureyri nebbla. Heyrumst við fyrsta tækifæri !!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli