mánudagur, júlí 24, 2006

Tóm í hausnum!

Er að farast úr andleysi og skoðanaskorti, hef eitthvað ofurlítið að segja þessa dagana. Er mest bara hissa á hvað þetta sumar virðist hafa flogið frá mér og ég hef ekki gert fjórðung af því sem ég ætlaði mér. En jæja, hvað um það. Næsta fríhelgi hjá mér er verslunarmannahelgin og ég er alvarlega að spá í að taka stefnuna á Ásbyrgi til að hlusta á Sigurrós, ef veðrið verður decent þá er þetta náttúrulegasta magnaðasti tónleikastaður á landinu held ég bara. Hverjir vilja koma með? Látið í ykkur heyra ef þið hafið áhuga, það gæti orðið gaman að gera úr þessu skemmtilega ferð. Meira seinna.......out.

xxx
Hulda

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Kvitt!!
Knús í bala
Joey

Nafnlaus sagði...

Ég vil koma með en ég kemst ekki..... djö djö, þetta verður síðasta sumarið sem ég er upptekin um helgar.