miðvikudagur, ágúst 30, 2006

Boohoo

Mér leiðist, það eru allir hættir að nenna að kommenta :(
Annars kem ég heim á föstudaginn, fer í brúðkaup á laugardaginn, pakka niður aftur á sunnudaginn og fer í 1 viku í afslappilsisferð. Úff hvað það verðu gott og notalegt, smá frí áður en alvara lífsins hefst á ný.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég er ekki hætt!!! ég les alltaf!!

Nafnlaus sagði...

hey ég er ekki búin að vera með net buhu en hlakka til að hitta þig á morgun Erna