fimmtudagur, febrúar 22, 2007
Hellir eða Lög?
Ég sá Nick Cave á Bonnie Prince Billy tónleikunum, hann gekk rétt framhjá mér. Hann býr í Brighton og ég veit um mann sem veit hvar NC kaupir beyglurnar sínar. Nick Cave er meira töff en Jude Law (þó ég hefði nú alveg viljað hitta hann líka) en Hellirinn er samt meira töff. Það er miklu meira töff að drekka og dópa óxla mikið heldur en að halda framhjá með barnfóstrunni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Það er rétt systir góð, Hellirinn er TÖFFAÐASTUR! Log er bara sætur, og svoldið slísí eftir þetta barnfóstrustand.
Og svo var NC líka á tónleikum með okkur - það er MASSATÖFFAÐ!!!!!!!
Það er þannig töff!!!
Skrifa ummæli