Fra Singapore flugum vid til Siem Reap i Kambodiu. Eftir sma Visabid a flugvellinum komum vid ut og fundum tar mann sem helt a skilti sem a stod Holda Asbjornsdottir. Eg for eitthvad ad hugsa ad nu vaeri kominn timi til ad slaka a i bjornum, Khmerarnir vaeru ad senda mer skilabod. Svo fattadi eg ad teir voru sko ekkert bunir ad sja mig tegar teir skrifudu skiltid svo ad tetta vaeru enginn skilabod, ergo....algjorlega astaedulaust fyrir mig ad slaka eitthvad a i bjornum. Madurinn, sem kalladi sig India, benti svo a tuk-tukinn sinn, hlod toskunum okkar a hann, baud okkur saeti og keyrdi okkur a hotelid sem vid vorum nybunar ad boka. Tegar vid vorum bunar ad koma okkur lauslega fyrir var adalmalid ad fara og na ser i einhvern pening. Ekki byrjadi tad nu vel hja okkur. 6 hradbonkum (med nokkrum mismunandi kortum) sidar hafdi okkur ekki tekist ad taka neitt ut og leist ekki a blikuna. I Kambodiu er hins vegar amriskur dollari algengur gjaldmidill og sem betur fer attum vid nokkra slika. (Reyndar fara eila oll vidskipti fram med amriskum dollurum, tad er bara ef madur tarf ad fa til baka 50 cent eda eitthvad sem er minna en einn dalur ad ta lata teir mann hafa kambodisk riehl). Vorum samt ekkert voda sattar, og i 38 stiga hita, med peningaahyggjur var litid annad ad gera en ad fa ser nokkra kalda.........fundum okkur prydisfinan stad, settumst nidur, pontudum okkur Anchor og hresstumst vid adeins vid tad. Fylgdumst med lifinu i Siem Reap tar sem vid satum ad sotri og skrifudum postkort. Framhja okkur oku margir menn a vespum med hinn fjolbreyttasta farm, 5 manna fjolskyldur sinar, bufenad ymis konar og risa klakastykki svo eitthvad se nefnt. Hittum tar lika Astralann Jim sem er frekar fyndinn kall og spjolludum heillengi vid hann. Hann fer vist i fri a tessar slodir mjog reglulega, reynir ad fara a 6 manada fresti og fer yfirleitt alltaf einn. Konan hann ferdast svo lika yfirleitt lika um ein, en hun er pilates kennari og er tonokkrum arum yngri en hann. Hann hefur verid giftur 4 sinnum og a heila dobiu af bornum og sagdi okkur tad ad hann og kona hans " have a kind of open marriage", hahaha vid vissum ekki alveg hvada merkingu vid aettum ad leggja i tad en tad var engu ad sidur gaman ad spjalla vid kallinn. Okkur var bara farid ad litast vel a pleisid og vorum vissar um tad ad einhver hradbankinn myndi nu a endanum spyta ut einhverjum peningum...........sem teir gerdu ad lokum. Naestu tveir dagar foru i ad skoda okkur um i Angkor Wat og tar i kring. A tessu svaedi eru ogrynnin oll af gomlum musterum sem eru alveg mognud ad sja. India kom og sotti okkur a tuk-tukinum a morgnana og keyrdi okkur um. Vid akvadum bara hvert skyldi naest og hann beid svo eftir okkur a medan vid skodudum okkur um. Hef aldrei sed neitt tessu likt! Heimsottum tonokkud morg musteri, m.a. Ta Prohm tar sem Angelina Jolie var eitthvad ad gaufast tegar hun tottist vera Lara Croft. Tad sidasta sem vid gerdum fyrri daginn i musteraskoduninni var ad fara upp i loftbelg og horfa yfir allt svaedid, massagaman.
Seinni daginn forum vid svo adeins lengra ut i sveit, skodudum tar musteri sem var byggt af konum eingongu og er ovenjulega mikinn utskurd ad finna tar. Gengum lika i hita og svita i gegnum skoginn ad Kbal Spean, sem kallast lika "The river of a 1000 lingas" en linga tydir tippi, tad er nefnilega buid ad skera ut heilan helling af frjosemistaknum i steinana sem ain rennur yfir.
Okkur fannst Siem Reap aedisleg, frekar litil borg, tar bua bara um 70 tus manns en tar er eitthvad fyrir alla. Vid fundum endalaust mikid af spennandi matsolustodum og urdum aldrei fyrir vonbrigdum med tad sem vid pontudum okkur, fullt af finum fusion mat i gangi tar. Tar var lika haegt ad fa almennilegt kaffi og alvoru ost!
Vid saum tad samt tegar vid vorum ad ferdast um ad fataektin i Kambodiu er mjog augljos, tetta er lika tad land i Asiu tar sem tidni HIV/AIDS er hvad haest og folk byr oft vid heldur bagar adstaedur, lika frekar stutt sidan tjodin var i heljargreipum raudu khmeranna sem gengu um allt og drapu mann og annan. Allir i kambodiu samt svo indaelir, stutt i brosid og djokinn ad tar var ekki haegt annad en ad brosa bara a moti.
Vid akvadum svo ad ferdast til Phnom Penh, hofudborgarinnar, med bat. Tad var aedislegt, fyrsta partinn forum vid a einhverjum skritnum riverbat med minnsta motor i heimi og mer leist nu ekkert a blikuna og efadist um ad med tessum haetti kaemumst vid a leidarenda a tessu ari. Sem betur fer skiptum vid svo um bat tegar vid vorum komin ad Tonle Sap, sem er staersta stoduvatnid i Asiu. Tad var bara ekki haegt ad fara a motorbatnum sem vid skiptum yfir i tar alveg til Siem Reap tvi nu er turrkatimi og svo litid i anni. Ferdin var yndisleg, madur gat setid uti allan timann i solinni og horft i kringum sig a oll fljotandi torpin sem eru vid ana. Tar eru fljotandi korfuboltavellir, verslanir, veitingastadir og allt til alls innan um oll fljotandi heimilin. Baturinn for flennihratt svo tad lek um mann dyrindisgola sem var akaflega velkomid i 40 stiga hita!
Komum til Phnom Penh skommu eftir hadegi og tar var algerlega olift, tad var svo faranlega heitt og engin hreyfing a loftinu. Tokum tuk-tuk beint a hotelid og blostudum air-conid a herberginu i smastund adur en vid treystum okkur af stad i nokkud annad. Vorum bunar ad akveda ad vera bara eina nott i Phnom Penh en langadi baedi ad fara ad skoda Royal Palace og Toul Sleng Genocide Museum. Safnid var vid somu gotu og hotelid okkar, bara rett yfir gotuna svo vid drifum okkur tangad. Toul Sleng er safn sem synir hormungarnar sem tessi tjod gekk i gegnum a tima raudu Khmeranna undir forystu Pol Pot. Adur var tetta skoli sem Pol Pot breytti i hagaeslufangelsi tar sem folk var miskunnarlaust pyntad og aflifad fyrir engar sakir. Tetta er svona safn sem manni lidur illa i en vildi ekki hafa sleppt, svipud tilfinning og tegar vid forum til Auschwitz i Pollandi fyrir einhverju arum. Tad sem er otrulegast vid tetta er ad tessar hormungar attu ser stad i Kambodiu fyrir alls ekki svo longu, seint a attunda aratugnum, og enn gaetir ahrifanna af tessum tima.
Seinni daginn okkar i Phnom Penh forum vid ad skoda konungshallarsvaedid. Tar er medal annars Silver Pagoda, tad sem allt golfid er ur silfri og er tar ad finna Buddha sem gerdur er ur smaragdi og fleiri ur skiragulli sem skreyttir eru med tusundum demanta, voda fint og glansandi allt saman ;) Pontudum okkur svo rutuferd til Saigon sem lagdi af stad skommu eftir hadegid og tok um 6 tima. Ferdin var hin taegilegasta, tad voru bara 11 fartegar i rutunni svo madur gat heldur betur dreift ur ser en teir hefdu alveg matt slaka a karaokidiskunum sem teir blostudu i dvd spilaranum og sjonkanum a leidinni ;)
Landamaeramalin gengur vel og fljott fyrir sig, ekkert vesen, ekkert mal.
Komnar til Nam, meira tadan sidar!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
10 ummæli:
Mér finnst þessi leggur ferðarinnar hljóma sérlega spennandi og þið vitið bara ekki hvað mér finnst gaman að lesa bloggið ykkar beggja, mjög frábært að hafa svona tvítyngt blogg. Héðan er allt gott að frétta, Einar Örn er hérna hjá mér (afmælisgjöf foreldra minna til mín í ár ... eiginlega sama og jólagjöfin mín 1976 - sumar gjafir eru svo góðar að þær halda bara áfram að gefa)og hér líður öllum vel barasta. Hlakka til að sjá ykkur seinna í mánuðinum, sólbrúnar og ferðavísar. Knús!
Lesum alltaf bloggið ykkar :) Yndislegt að lesa og ímynda sér það sem þið eruð að upplifa!!
Kossar, knús og mússímúss
Jóhanna
Thad er svo gaman ad lesa bloggid ykkar og fa ad upplifa thetta svona "i gegnum ykkur". goda skemmtun i nam;)
Knus Sigga
Okkur finnst svo gaman ad fa comment ;)
Fékk póstkort frá ykkur í dag með nefapa. I love snail mail! Muss muss.
Hi skvísur,
Gaman að ferðast með ykkur.Allt gott að frétta héðan, Ósk, Kiddi og litli pungur fóru á mánudaginn og allt gekk vel. Frekar tómlegt á Starhaganum. Búið að vera slæmt veður fyrir norðan og allt á kafi í snjó en autt hérna. Smá vorfílingur í veðrinu í dag.
kveðja,
Pétur.
Ohhhh hvað ég væri til í að fara í loftbelg :) Hljómar allt rosalega vel, ég myndi biðja ykkur um að drekka einn bjór fyrir mig en ég efast ekki um að þið séuð búnar að því :)
Gyða Ósk
Vid skulum drekka marga bjora fyrir thig Gyda min, their kosta ekki nema 27 kr her! Skal!
Takk fyrir póstkortið sem við fengum í vikunni. Það er loks komið gott veður enda kominn tími til. Á mánudaginn var svo brjálað veður að það var kolófært um norður og austurlandið eins og það lagði sig. Steini er hjá okkur núna, ætlar að vera á grásleppu í einhvern tíma.
Kveðja Gunna og co.
Vildi að ég væri á flakki með ykkur!
Góða skemmtun í nam...
Alda
Skrifa ummæli