laugardagur, maí 20, 2006

Silvía Nótt vs. Emil besti

Silvía Nótt er átrúnaðargoð yngstu kynslóðarinnar á Íslandi í dag. Nú gráta sig ótal margar litlar stelpur í svefn yfir þeim harmleik að fá ekki að sjá hana keppa í úrslitum júróvisjón. Emil er hins vegar mitt átrúnaðargoð og ef þið viljið kynnast honum smellið þá hérna, það er þó algert skilyrði að hafa hljóðið á! Trúið mér þið verðið ekki söm eftir að hafa kynnst Emil vini mínum :)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

WoW!Emil er sennilega mest tøff i heimi!!!!Svaka hønk;)
Goda skemmtun yfir jurovision i kvøld!
Risaknus fra Odense, Sigga

Nafnlaus sagði...

Ég elska líka Emil, við Helga Soffía erum miklir aðdáendur. I kvöld mun ég halda með Finlandi tví þeir eru töff og Spáni því það er þemalandið mitt í júróvisjónpartýinu okkar.
Súperdúperknús frá Edinborg.
Ásta

Nafnlaus sagði...

Heyrst hefur að Emil þessi muni skemmta íbúum höfuðstaðs norðurlands í sumar!!!
Þóra

Hulda sagði...

Nei, guð en spennandi. Við verðum þar á fremsta bekk !!!! Hulda