laugardagur, júní 17, 2006

Dave Gahan og dýrið hans


Erna vinkona fór á tónleika með Depeche Mode í Ljubliana um daginn og tók þessa mynd. Hún sendi mér svo myndina og vildi athuga hvort ég myndi taka eftir því sama og hún rak augun í..............og viti menn það gerði ég. Svipuð áhugamál greinilega!Tékkið á klobbanum á Dave Gahan, það lítur út fyrir að hann sé vel "turned on" af því að vera hylltur svona!!!!! Okkur finnst alla vega báðum eins og hann sé með nettan stiffy, það er bara svolítið þröngt um hann þarna í buxunum!

Tell me your thoughts people, hvað finnst ykkur um klobbann á honum Dave kallinum? Er hann í stuði eða ekki? Og fær hann svona mikið út úr því að hlusta á eigin rödd eða er það lófakallið sem gleður hann svo? Dveljum aðeins við þessa hugsun..........eða þennan klobba! (vona að myndin skili sér nægilega vel á blogginu, hún er birt án leyfis nokkurs manns, spurði ekki einu sinni Ernu um leyfi, hvað þá Dave!)

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Loksins búin að finna þig sætust og hafði gaman af að lesa ALLT bloggið þitt:D

Einsog ég ætlaði alltaf rooosalega að heimsækja þig e-a helgina þá bara veit ég ekki hvort ég tími því lengur... helv Svíþjóð... veit að þú skilur mig

Eníhú, hlakka til að hanga með þér á klakanum í vetur sem grasekkja á götunni:þ
Sakna þín beibí, eila dáldið mikið

Nafnlaus sagði...

Mín skoðun á klobbanum hans Dave er sú að þetta er eitthvað sem við Bretarnir köllum "Semi". S.s kominn hálfa leiðina í fullt stand.

Nafnlaus sagði...

No prob mátt pósta Dave eins og þú vilt elskan, hann er örugglega bara ánægður með það