...koddu ta og hittu okkur Astu i pintu. Ja tad er rett, vid komumst loks

til fyrirheitna landsins. Til borgarinnar tar sem skilti sem tessi eru naudsynleg tvi allar brekkur eru svo helv.... brattar ad miklar skemmdir geta ordid ef madur passar sig ekki tegar madur er ad leggja bilnum. Flugferdin gekk ljomandi vel, vid vorum adallega svo rosalega fegnar tvi ad komast loks af stad, en tott otrulegt megi virdast ta var velin alls ekki full og

vid fengum eina 4 saeta rod utaf fyrir okkur.
Vedrid var yndislegt her tegar vid komum, hlytt og solskin og vid roltum heilmikid um borgina fyrsta daginn. Sidan hafa skipst a skin og skurir og nu er eiginlega bara rigning, tvi eru Californiubuar hins vegar mjog fegnir tvi tad hefur verid turrkur i gangi her.

Vid hofum nu tegar nad ad gera otrulega margt i tessari skemmtilegu borg og hofum heimsott flest oll hverfin nema Japantown og Misson & Castro en tangad aetlum vid seinna i dag. Husin her eru storkostleg, mjog litrik en to gjarnan i pastellitum...bleik og lilla og svoleidis, oft mikid skreytt og med tu

rnum og bogagluggum og odru finerii.
Vid hofum runtad heilmikid her um og gengid alika mikid. Gengid upp brottustu gotuna her i borg sem er i 31,5 gradu halla, tad voru nu barasta engin atok tvi vid vorum med svo mikinn fiflagang i myndatokunum. Rolt heilmikid um Fisherman's Wharf og rakumst loks a vin hennar Gudrunar vinkonu, runnamanninn! Heyrdum reyndar adra fyndari sogu af teim maeta manni sem vid turfum ad segja ter Gudrun tegar vid komum heim. Vid hofum baedi keyrt yfir og gengid yfir Gullna hlids bruna, bunar ad finna The Cheesecake Factory.........mmmmm, og eg veit ekki hvad og hvad. Nenni nu ekki ad vera her ad telja upp hvert okkar skref enda ekkert skemmtilegt fyrir ykkur ad lesa tad. Vid erum amk i mjog godum filing, allt gengur vel og vid skemmtum okkur konunglega. Nu a eftir er stefnan tekin a bilaleigusvaedid ad reyna ad finna besta dilinn, en vid hyggjumst leigja okkur bil og leggja af stad akandi til L.A. a manudaginn. Tadan eigum vid svo flug til Samoa a tridjudagskvoldid. Bidjum ad heilsa ollum og vonum ad lifid se gott hja ykkur lika. Laet her fylgja nokkar myndir i lokin.
p.s. siminn minn er rafmagnslaus og eg nennti ekki ad hafa med mer straumbreyti svo hann verdur ekki hladinn fyrr en um midja naestu viku.

Alcatraz i baksyn.

Asta vid botn hlykkjotta hluta Lombard Street

Asta a Alamo Square tar sem faest gott utsyni yfir borgina og tar eru lika "the six sisters" eda "the painted ladies" husin sex sem sjast a mynd her ofar i faerslunni

Vid ad ganga yfir Golden Gate bruna

Eg a Filbert Street, brottustu gotunni i San Francisco, tad er allt skakkt!