
Nu getum við systur strikað nokkra hluti ut af listanum. Jungle formula, solarvörn, vitamin og öll lyf eru komin i hus. Vantar bara mossunet fyrir Astu og poncho fyrir mig.......Bonusponchoarnir bestu voru nebbla uppseldir. Það er ekki hægt að segja að lifið se þrungið streitu her i Londontown. Við röltum um bæinn a daginn og slöppum af i faðmi litlu fjölskyldunnar a kvöldin. Hnoðumst með Thomas, borðum goðan mat og litum i bækur. Sma heimaspa hja mer i kvöld eins og sja ma a meðfylgjandi mynd....tileinka Guðrunu vinkonu minni þessa en þau eru ofa kvöldin sem hafa farið i heimaspa og rauðvinssötur hja okkur. Þa er iðulega farið i visindalega hannað fotabað og framkvæmt mjög professionalt pedicure lika en eg sleppti þvi i kvöld, enda ekki svo langt siðan við Guðrun hittumst og fegruðum fætur vora og smetti.
A morgun verðum við Asta i barnapiuhlutverki her a Kingsland Road en hjonaleysin eru að fara a tonleika með Grace Jones og vorum við Asta bunar að bjoða fram þjonustu okkar i desember þegar við vissum að þau væru buin að kaupa miða. Eg hef sko nefnilega lokið barnfostrunamskeiði hja Rauða Krossi Islands og utskrifaðist þaðan með lað sinum tima. Það er þvi einvala lið barnfostra sem litli pungur hefur!
Af okkur er semsagt allt hið besta að fretta og biðjum við að heilsa öllum sem lita her inn og öðrum velunnurum :)