laugardagur, maí 05, 2007
Klossaklessa
Þetta er uppáhaldspleisið hans Gústa míns um þessar mundir. Honum þykir afar sniðugt að liggja í klessu hjá klossunum með svona mjúka inniskó sem heimatilbúinn herðapúða. Þarna getur hann fylgst með öllu saman, þeim sem eru að koma og fara, þarna missir maður sko ekki af neinu. Skíttmeðða þó maður líti ekkert voða töff út, þetta er stategía, stundum er hún bara halló.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
8 ummæli:
Það er náttúrulega ekki alltaf hægt að vera kúl!
Betra að vara krúttuklessa en kúlisti! Knústu hann nú frá mér.
Gústi er nottla bara sætastur!
Stígvélakötturinn!
Mér finnst hann cool, það er cool að vera cozy!!
-Sunnsa
ókei gústi er kúl, en hvenær og hversu lengi verður í thaí?
Þessi köttur er bara cool:)
Kv, Ásdís
Hei, hvenær kemurðu eiginlega heim?!? við komum 26.maí, þe ef ég verð enn á lífi eftir þessi leiðinda-ömurlegu-gubbigengurilla-ritgerðarskrif.
Skrifa ummæli