miðvikudagur, apríl 08, 2009

A little less conversation......

Scenario:
Vid a Gecko Bar, voda naes, bunar ad fa okkur einn mojito i forrett og svo einhvern mat og erum svo byrjadar i bjornum. Tegar vid hofdum pantad mojitoinn hafdi hin indaela tjonustustulka sagt okkur fra tvi ad stadurinn vaeri nokkud fraegur fyrir mojitoana sina og ad um daginn hefdi verid tar stulka sem drakk ein 7 stykki, henni fannst otrulegt ad su stulka hefdi getad stadid i faeturna eftir alla ta drykkju....

.....skommu seinna og vid bunar ad drekka fleiri bjora.....og farnar ad raula med musikinni, enda var hun god.


A: Aetli tau haldi ekki ad vid seum ordnar fullar nuna (tvi vid vorum ju bunar ad drekka x marga bjora)

H: Ju liklega, ef eg vaeri a staerd vid tau myndi eg telja ad x margir bjorar myndu valda blindfyllu! Samt erum vid bara svona rett sma ad byrja ad kennast.

A: Ja, sma kenning.

H: svona adkenning

hlatur, hlatur hlatur, hlatur, hahahahah

A: Hey, vid hljotum ad vera meira en pinu kenndar tvi tetta er svo ekki fyndid!

H: Ha! En er tetta ekki ord?

A: Nei

H: ju, en svona adkenning ad einhverju, svona einsog hint!

A: Nei, tetta er ekki ord!


hlaturm hlatur hlatur, hahahahah

...eftir langa togn:

A: Mer finnst gaman!

...eftir adra togn:

H: Mer finnst vid ogedslega fyndnar!

....og svo....alltaf eftir x marga bjora....:

"Eg elska tennan stad!!!"



..........tad tarf vist ekki ad taka tad fram ad tetta var einmitt kvoldid adur en vid attum ad vakna snemma i eitthvad programm, alltaf a teim kvoldum sem vid svona "half" dettum ida'

4 ummæli:

HelgaSoffia sagði...

Eins og ég sagði áður: túnfíflar... og það er sko engin aðkennd heldur meiri tilkennd, eða hjákennd.

Unknown sagði...

eða sandmorð!

HelgaSoffia sagði...

hey, klukkan farin að ganga 7 í Kína og ekkert blogg. Hvernig er með tölvukostinn þarna? HS

Nafnlaus sagði...

Þið eruð æði :) Aðkenndar, auðkenndar, ókenndar og allt saman...
Kossar
Jóhanna