föstudagur, febrúar 13, 2009

Road trip med Elvis............og yfir Kyrrahafid til Samoa

Hallo hallo.

Margt hefur a daga okkar drifid fra tvi vid bloggudum sidast. Vid heldum afram ad skoda okkur um i hinni storfenglegu San Francisco, heimsottum Castro, Mission og Japantown - hverfin, forum til Alcatraz og doludum okkur vid eitt og annad. Fylgdumst lika med skrudgongu tvi tad var verid ad fanga kinversku nyari. Eitt kvoldid satum vid ad sumbli a Columbus og tar nalgadist okkur madur sem vildi fa ad spila fyrir okkur a gitar. Vid leyfdum honum tad og spjolludum soldid vid hann, komumst ad tvi ad hann heitir Elvis (eg fekk ad sja skilrikin hans) og lifir a tvi ad flakka um og spila a gitar, og ja hann
er pothead.
Hann for svo ad spila annars stadar en kom svo aftur um klukkustund sidar og sagdi okkur ad farid sem hann hafdi haft til San Diego daginn eftir hefdi klikkad og spurdi hvort ad vaeri sens ad hann fengi ad sita i hja okkur til L.A. Okkur fannst tad nu i lagi og sogdum honum ad hitta okkur kl 9 tann 9.februar a bilaleigunni. Tar beid hann svo blessadur tegar vid maettum morguninn eftir og var med aleigu sina med ser, 2 gitara og litla flugfreyjutosku med einhverjum pjotlum i. Vid komumst fljotlega ad tvi ad Elvis er heldur malgladur madur sem hefur vida farid og marga fjoruna sopid........og nu vitum vid aevisogu hans tvi hann sagdi okkur hana......og sumt sagdi hann okkur oftar en einu sinni. Eg held ad hann se kannski pinulitid heilaskemmdur eftir alla neysluna tvi enginn edlilegur 35 ara madur endurtekur sig svona oft. Hann var nu reyndar halffredinn allann timann tvi i hvert skipti sem vid stoppudum eitthvad ta fekk hann ser soldid i haus :)

Vid runtudum sudur eftir tjodvegi 1 eda pacific coast highway sem hann er lika kalladur, stoppudum i borgum og baejum a leidinni og nutum utsynisins. Raudi Chevrolettinn stilltur a cruise control, ipodinn ploggadur i samband og vid hlustudum a prydis ferdamusik a medan Elvis maladi :) Stoppudum eina nott i San Luis Obispa a moteli (keyrdum Elvis a hostel tvi eg vildi ekki leyfa honum ad sofa i bilnum) og keyrdum svo til L.A naesta dag. Settum Elvis ut i Santa Monica og komum okkur svo bara a flugvollinn eftir sma rolt i Santa Monica og kaffisopa. LAX svaedid er massift, tad tok okkur oratima ad koma okkur a bensinstod og ad skila bilnum. Velin okkar lagdi svo af stad rumlega tiu um kvoldid til Apia a Samoa.

(Myndir her ad ofan....1 Hulda ad fiflast i veggmyndunum i Mission. 2 Asta ad fylgjast med Chiese new year parade. 3 ELVIS)

Asta a Alcatraz


Buid ad stinga Huldu i einangrun


Vid Greyhound Rock einhversstadar vid Pacific Coast Higway

Asta vid Santa Monica Pier

A Samoa tok a moti okkur loftslag sem er soldid mikid frabrugdid tvi sem vid eigum ad venjast. Heitt og rakt. Fengum litla Hyndai Getzinn okkar a flugvellinum og keyrdum af stad i leit ad strakofanum okkar. Almattugur hvad tad er fallegt herna, ekki likt neinu sem madur hefur adur sed. Fundum Sina PJ og fengum kofann okkar sem er vel stadsettur a strondinni, frabaert utsyni! Allt mjog basic, engin aukataegindi en alveg frabaert. Faum heimaeldadan kvoldmat og morgunmat a hverjum degi og tad er vel passad upp a mann.
Helv..... moskitoflugurnar eru strax bunar ad na okkur og for Asta heldur verr utur tvi en eg, taer eru rosalegar flugurnar her, hlussublodsugur.
I dag erum vid svo bunar ad vera ad keyra um og lita i kringum okkur, forum til Apia og keyptum turbo flugnafaeluspray og a morgun byrjar kofunarnamskeidid okkar.

Kofinn sem vid buum i her a Samoa

Utsynid ur kofanum okkar, vid tetta voknum vid a morgnana.

Strondin okkar


Asta a Coconuts Beach Club

Fagur fagur foss a Upolu

Samoa er mjog sertakur stadur og margt mjog spes vid samfelagid her og lifnadarhaetti folks, umfram allt eru to allir mjog vinalegir her. Enginn ad flyta ser og allir ubersvalir! List vel a tetta:)

Bidjum kaerlega ad heilsa. Yfir og ut.

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá, vá og vá
ohhhh hvað þetta er ljúft hjá ykkur - ég sit í stofunni og horfi á snjóinn úti :(
Hafið það æðislegt í útópíunni. Kveðja frá freðna Íslandi,
gl

Nafnlaus sagði...

Vá þetta er ekkert smá vinalegt. Minnir mig á Ko Samui, uppáhaldseyjuna mína í Thailandi. Þar var ekkert rafmagn, nema með svona dísel mótorum eða e-ð svoleiðis; bara sandur, sjór og yndislegt fólk sem var aldrei að flýta sér.
Kveðja frá okkur á Raufarhöfn
Gunna

Nafnlaus sagði...

vááá hvað ég væri til að vera á chillinu í Samoa :) hljómar rosalega vel! En annars er allt fínt að frétta hérna af Beggunni, Júlli er í heimsókn og ég komst að því í gær að hann hafi tvisvar gefið Gústa án þess að ég vissi af því, Gústi semsagt sáttur :P
En allavegana, við höldum áfram að fylgjast með ykkur hérna, skemmtið ykkur vel..:)

Kveðja; Gyða Ósk og Gústi :)

Nafnlaus sagði...

Vorum að skíða í -19 gráðu hita og snjókomu í dag. annars búið að vera fínt hjá okkur.
Gaman að fylgjast með ferðinni ykkar. Farið þið samt varlega!!

Kveðja,
Pétur og Magga

HelgaSoffia sagði...

Veinaði af hlátri yfir Elvis, sá þetta ljóslifandi fyrir mér, sá Huldu garga af gleði yfir því að fá staðfestingu á því að maðurinn héti í raun og veru Elvis.
Embla er hér hjá mér, við rúntuðum um bæinn á bílaleigubíl fyrripart dags, fórum upp á hæðir og bak við fjöll, inn í hverfi og út um allt. Hlakka til að heyra af köfunarnámskeiðinu - öfunda ykkur mest af því.
tjussssss og muss!

Nafnlaus sagði...

sakna þín krútturass, farðu varlega
knús frá FSA

osk sagði...

Eg er að horfa a Collateral i sjonvarpinu. EKKI HLEYPA TOM CRUISE UPP I BIL TIL YKKAR.

Nafnlaus sagði...

Vá hvað það er gaman að fylgjast með ykkur hér og sjá myndir, æði :)

Skemmtið ykkur vel

Kv. Lilja Rut

Nafnlaus sagði...

Gaman að fylgjast með ferðalaginu ykkar, bíð spennt eftir næstu myndum og færslum! Kveðjur Íris og co.