mánudagur, mars 23, 2009

Fra Bali til Borneo til Singapore

Forum fra Bali til Borneo, eyju sem er talsvert mikid staerri en litla Bali. Forum til Sabah sem er i Malasiuhlutanum. Lentum i Kota Kinabalu sem er hofudstadur Sabah og gistum tar 2 naetur. Okkur totti nu ekki mikid koma til teirrar borgar, litid um ad vera, heldur sodalegt svona og litid spennandi. Svo rigndi lika svo mikid ad vid eyddum mikid af okkar tima a hotelinu bara. Turftum svo ad koma okkur adeins sudur til Sandakan tvi tadan attum vid pantada ferd inn i frumskoginn. Maettum a straetostodina i KK an mida tvi hotelstaffid hafdi fullvissad okkur um tad ad tad tyrfti ekki ad panta fyrirfram, bara maeta a svaedid. Alla vega ta aetludum vid ad na rutunni klukkan 10 en tegar vid komum a rutustodina kom i ljos ad fyrsta mogulega ferd sem var laust i var ekki fyrr en klukkan 13. Tad er reyndar frekar fyndid system tarna, tad eru morg mismunandi rutufelog sem oll eru ad keppast um kunnana svo um leid og madur maetir a svaedid streyma ad manni fullt af monnum og reyna ad draga mann ad sinum midasolubas. Reyna ad taka af manni toskurnar svo madur verdur ad elta ta og ljuga tvi ad manni ad teir eigi laust miklu fyrr en allir adrir. Tad endadi med tvi ad eg turfti ad rifa bakpokann hennar Astu af einhverjum manni sem var ad reyna ad fa okkur med ser en vid vorum bunar ad finna annan bas sem atti fyrri ferd.....................hann var ekki sattur ad hafa misst potential kunna enda vildi hann ekkert lata toskuna alltof viljugur af hendi!

Logdum svo af stad rumlega 13 og eftir um klukkustundar akstur biladi rutan einhvers stadar uppi fjallarassgati i hellidembu. Tar turftum vid svo ad huka i ruman klukkutima adur en kom onnur ruta ad saekja okkur. Allt i allt tok ferdin 9 tima en hun atti bara ad taka 6. Ekki vart tad nu skarra sem tok a moti okkur tegar a leidarenda var komid. Sandakan er algjort skitapleis, vidurstyggileg og drepleidinleg. Ekkert nema ogedisdonakallar uti um allt ad senda manni fingurkossa og glapa og klaemast og litid vid timann ad gera tarna. Okkur fannst ekkert serstaklega speslegt ad vera ad rolta um tarna og sem betur fer var aedislegur takgardur a hotelinu okkar med agaetis utsyni sem var algjort haven. Vid reyndum einu sinni ad fara a veitingastadinn vid hlidina a hotelinu og vorum bunar ad panta okkur laksa til ad taka med en tegar Asta sa rottu vera ad rolta um inni a veitingastadnum fannst okkur nog komid, sogdum teim ad haetta bara vid pontunina okkar og halfuhlupum ut.

Frumskogurinn var frabaer. Forum fyrst til Sepilok sem er rehabilitation center og sanctuary fyrir orangutana og vorum heppnar ad sja eina orangutanamommu med litid baby tar. Forum svo inn i frumskoginn og fengum tar litinn kofa vid Kinabatangan ana. Forum i siglingar klukkan 6 a morgnana og aftur seinni partinn a daginn og forum lika i gongutur i gegnum regnskoginn (sem var frekar sveittur!). Saum fullt af dyralifi, alls kyns apa, fugla, krokodila o.fl. Nadum meira ad segja ad sja risa orangutan i sinu natturulega umhverfi. Flugurnar bitu okkur adeins og iglurnar bidu eftir okkur a hverju laufbladi tegar vid vorum ad ganga i gegnum frumskoginn. Madur turfti ad vera fljotur til tegar taer lentu a manni ad kippa teim af adur en taer bitu. Ein nadi samt Astu i handarkrikann en hun tok ekkert eftir tvi. Tad var ekki fyrr en eg tok eftir skritnum blett tar nokkrum dogum seinna ad vid fottudum ad hun hafdi verid bitin af iglu.

Turftum ad stoppa eina nott i skita Sandakan aftur eftir frumskoginn en tokum svo rutu aftur til KK. Eins og okkur fannst KK eitthvad litid spennandi fyrst ta fannst okkur hun aedisleg tegar vid komum tangad i seinna skiptid. Leid bara eins og vid vaerum komnar til Parisar ad vori til............i samanburdi vid Sandakan er allt yndislegt. Tad var lika einhver radstefna i gangi a hotelinu okkar i KK og buid ad leigja ut oll venjulegu herbergin svo vid vorum uppfaerdar i svitu sem okkur totti ekki leidinlegt.

Fra KK flugum vid svo til Singapore enn eina ferdina, en forum i tetta skiptid ut af flugvellinum. Ohaett ad segja ad su borg se toluvert mikid orduvisi en teir stadir sem vid hofum komid til i nagrenni hennar. Strax eftir ad vid hofdum tekkad okkur inn kom tessi svaka torrential trumustormur, tad var svakalegt ad fylgjast med tvi. Brjaladar trumur og eldingar stanslaust, laufblod fuku um allt og greinar brotnudu af trjam. Stormurinn klaradist svo jafn skyndilega og hann hofst. En Singapore er stormerkileg. Aldrei hef eg sed jafnmikid af alls kyns skiltum um tad sem ekki ma gera, og hotanir um 1000 Singapore dollara sektir ef madur hlydir ekki. Hvert sem madur litur eru risastorar verslunarmidstodvar og borgin er oedlilega hrein, varla ad sja laufblad a gotunni sem er skritid midad vid tad sem gengur a her tegar vedur gengur yfir. Hofnin her er svoleidis stutfull af gamum , kronum og gamalyfturum einhvers konar og uti um allt eru risafraktarar. Tratt fyrir ad frambord verslunarmidstodva her se meira en nog virdast taer alltaf vera fullar samt. Eg er ekki mikill addaandi svona verslunarmidstodva, finnst taer bara sjuga ur manni lifsorkuna en vid hofum nu samt kikt inn i 1 eda 2 tvi oft tarf madur ad labba i gegnum eitthvad mall til ad komast a naesta afangastad, og tad er audvelt ad villast inni i tessum risagimoldum. Skil samt ekki hvad folk er svona mikid ad versla herna tvi tetta er frekar dyr borg. Vid erum nu bunar ad vera her i 3 daga og forum svo til Kambodiu i fyrramalid. Agaett ad komast adeins i skipulag og snyrtimennsku svona a milli ringulreidarinnar annars stadar i Sudaustur Asiu. Hofum runtad um allt i turistastraeto, silgt nidur ana, forum til Sentosa og renndum okkur nidur einhverja rennibraut tar a halfgerdum kassabilum og saum vaemnasta ljosa- gosbrunna- og lasershow sem til er held eg.

Vid hofum lengi verid addaendur svokalladra travellatora, sem eru svona gongubelti sem manni lidur alltaf eins og madur se ad labba otrulega hratt a. A Changi flugvellinum i Sigapore er nog af sliku en her i verslunarmidstodvunum hofum vid fundid nyja utgafu af travellator, sem fer upp og nidur, samt ekki rullustigi tvi tad eru engar troppur. Vid kollum tetta uppgang og nidurgang.

I fyrramalid hefst svo adalaevintyrid. Turfum ad fara af stad eldsnemma tvi vid eigum flug til Siem Reap i Kambodiu, tar verdur kaos! Svo aetlum vid ad reyna ad koma okkur fra Siem Reap, til Phnom Pehn og yfir til Saigon i Vietnam. Tadan svo nordur upp allt NAM til Hanoi en tadan eigum vid flug pantad einhvern timann i april. Rutur, batar, lestar, tuktukar verda medal teirra farataekja sem vid munum ferdast med en tad a eftir ad koma i ljos hvernig tetta gengur allt saman. Hofum 18 daga til ad koma okkur fra Siem Reap til Hanoi, vonandi ad tad hafist!

Aetlum nu ad reyna ad vera spakar i kvold en i tessari ferd hofum vid haft tann leidindaosid ad verda fullsosadar sidasta kvoldid okkar a hverjum stad tegar vid eigum ad vera ad pakka nidur og fara snemma i bolid. Veit ekki akkuru, en tad gerist bara einhvernveginn alltaf! Her er bjorinn hvorteder svo dyr ad tad gerist orugglega ekki i kvold. Sjaum hvernig okkur gengur ad hemja okkur i Vietnam tar sem vid turfum kannski ad borga 20 kall fyrir bjorinn ;)

Set inn myndir fra Borneo og Singapore i naestu faerslu vonandi...........tad fer eftir gaedi netkaffihusanna i Kambodiu og Nam.

3 ummæli:

HelgaSoffia sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
HelgaSoffia sagði...

Loksins, loksins! Mjög skemmtileg lesning, ég var farin að bíða eftir frásögnum af iglubitum og apaköttum. Hér í Edinborg er vorið að gæla við hvert tré , blóm og grasbala, tengdamóðir mín fór í morgun með lestinni til Manchester hvar hún nær flugi heim til Íslands. Sendi ykkur netknús og óska ykkur góðrar ferðar til Kambódíu og Nam. (

Nafnlaus sagði...

Vá hvað þetta hljómar allt saman vel, fyrir utan ógeðs kallana og lortaborgir...Þið hlæið að þeim seinna meir eins og við að rúnk-mann í Aþenu;). Órangútanar og iglur, ég get ekki lýst því hvað mér finnst þetta heillandi, vildi óska ég væri memm, takiði ekki helling af myndum? Panta einhvern tímann koma í myndashow:) Fariði nú vel með ykkur og good luck að ná til Hanoi á réttum tíma! knús Sigga
p.s kannast við þetta með að sósast aðeins síðasta kvöldið, þetta er mjög dularfullt og gerist alltaf bara "óvart"!