Jaeja, holdum afram Samoasogunni.
Sidast skildum vid vid ykkur tegar vid vorum a leid fra Aggie Greys til Lalomanu. Komum okkur tangad og fundum Taufua Beach Fales sem eru lika svona kofar a strondinni sem vid vorum i fyrst. Tetta var samt talsvert meira grand en fyrsta gistingin, smartari og skemmtilegri matur, meira af folki og ekki nandar naerri eins mikid af mossum. Otrulega fint bara, aedislegt ad hafa sinn privat kofa a strondinni og tessi strond er su allra besta i Samoa til ad snorkla, saum ogrynnin oll af otrulega litrikum og fyndnum fiskum og ymislegt annad skemmtilegt. Fyrsta daginn a Taufua kynntumst vid skemmtilegu amerisku pari, Ken og Elaine. Tau komust ad tvi vid morgunverdarbordid ad vid vaerum med bil og vaerum ad fara ad runta um eyjuna til ad skoda okkur frekar um og spurdu hvort tau maettu koma med, hofdu aetlad ad ad panta taxa til ad runta med sig allan daginn. Tau voru velkomin med okkur og vid forum fjogur og skodudum fleiri fossa, To Sua Trench sem er risadjup hola i jordinni med vanti i sem madur getur farid ad svamla i og skodudum lika Cave Pools sem er ferskvatnslaug sem naer inn i helli og haegt ad synda tar i gegnum grjotgong og koma ut i annari hellalaug. Asta elskadi tennan stad, vatnid frekar kalt og gott ad svamla tarna um. Ken og Elaine voru prydisfelgasskapur en tau foru svo naesta dag til Nyja Sjalands. Naestu dagar foru mikid i ad hanga a Taufua, borda goda matinn sem tar var i bodi alla daga (orugglega 5-6 mismunandi rettir a hverju kvoldi), spjalla vid folkid, svamla i sjonum ad skoda fina fiska. Tarna var mjog vinalegt svin sem stundum skellti ser undir kofann okkar til ad klora ser a stolpunum tannig ad kofinn okkar skalf og notradi, svo kom svinid lika stundum med manni i sturtu....hahahah. A midvikudagskvoldinu var svo Fia Fia show, tar sem hopur af heimamonnum dansadi fyrir okkur. Voda gaman, lika svadalegur elddans syndur tar. Tegar vid vorum ad tekka okkur ut a fostudaginn og leggja i hann til Apia fengum vid fregnir af tvi ad Claudia, tysk kona sem var tarna, vaeri ordin veik og vildi fara til Apia til ad komast i loftkaelt herbergi med klosetti, svo vid budum henni ad koma med okkur. Keyrdum tvi lengri leidina til Apia til ad alltaf vaeri stutt i klosett fyrir Claudiu og skiludum henni a hotel i Apia. Hun var mjog fegin ad hafa hitt a okkur og turfa ekki ad fara i einum ad storskritnu straetobilunum. Vid alltaf ad pikka eitthvad folk upp i bil med okkur ollum til mikillar anaegju ;)
Ju og eitt enn um Samoa: Tar ganga logreglumennirnir i pilsum, sem teir kalla lavalava, mjog heimilislegt allt saman.
Tarna var eg farin ad hugsa mikid um arans daglinuna sem vid vorum ad fara ad flugja yfir, tessi daglina frikar mig algerlega ut.........vildi ekki fara yfir hana. Eg meina madur er bara ad gaufast a Samoa a fostudegi eins og enginn se morgundagurinn, fer svo i flugvel sem tekur fjora tima........og alltieinu er enginn morgundagur, tad er bara kominn hinn dagurinn!!! Halfkveid tvi ad fara yfir daglinuna bara. Flugid okkar var klukkan 2:40 eftir midnaetti a adfaranott laugardags og vid turftum ad hanga timunum saman a snarfurdulegasta flugvelli veraldar tvi vid urdum ad skila bilnum tar klukkan 23:00. Eg held ad a tessum nokkrum timum sem vid eyddum a flugvellinum hafi verid glapt meira a okkur heldum en a ollum hinum 9 dogunum a Samoa allri samanlagt!! Alveg spes, vid reyndum ad leggja okkur i bilnum adur en gaurinn fra leigunni kom ad saekja hann en tad var frekar erfitt tvi tad var svo mikid af folki tarna. Svo kom einhver drengur og lagdist a bilhurdina sja mer, held ad hann hafi jafnvel verid ad sleikja bilinn. Eg opnadi ruduna og reyndi ad tala vid hann en hann bara sagdi nokkur ord a Samoonsku sem eg ekki skildi og la bara a glugganum hja mer og glapti a mig, ta getur madur nu ekki sofid. Startadi svo bilnum til ad setja loftkaelinguna adeins i gang og ta brosti hann, veifadi, sagdi bye bye og hypjadi sig loksins eftir ad hafa hangid a bilnum i um 30 minutur krakkaofetid! En vid semsagt flugum i 4 tima og lentum a nyja Sjalandi a sunnudagsmorgni, laugardagurinn hvarf vid tad eitt ad fara yfir daglinuna bolvada.
Hulda og Vailima vinur sinn
To Sua Trench
Hulda daist ad utsyninu vid To Sua Trench
Asta vid uppahaldsstadinn, Cave Pools
Straetobill a teysingi framhja kirkju
Fjolskylda ad ferdast um gotur Apia
......sma konnun i lokin:
A eg ad stokkva nidur ur Skytower i Auckland eda ekki? Veit ekki alveg hvort eg tori.....
.....her er mynd af honum (stokkid er ur taeplega 200 metra haed!)
7 ummæli:
ómægoooood hvað þetta eru djúsí myndir!! samt frekar glatað að missa út laugardag... og mér líst reyndar ekkert á þennan turn, sorrýstína.
Það að hitta alltaf nýtt fólk og ferðast með því í smá spöl gerir ferðina bara meira skemmtilega og aldrei að vita nema þið hittið eitthvað af þessu fólki seinna á lífsleiðinni t.d. hann Elvis :)
Haldið ykkur bara á jörðinni, ekkert hopp, takk fyrir. Kveðja úr Tjarnarholti 9.
JÁ STÖKKTU !
kv. Gústi og Gyða :)
Hæ hó sætastar, hrikalega gaman að lesa ferðasöguna og fá að fylgjast með flakkinu hjá ykkur.
Sammála systur minni, haldið ykkur á jörðinni:) Kveðja frá öllum í Haukanesinu.
Svo ég vitni í House of Pain: Jump! Jump! Jump!
...en vertu í teygju
sakna ykkar óskaplega mikið og langar að synda í hellalaugum.
Vá hvað ég öfunda ykkur!!! Hljómar allt saman æðislega, nema kannski hoppið, veit ekki alveg m það... Hlakka til að sjá ykkur í Kína :) Kv, Sigrún.
Hann stendur svo vel til stökksins þessi turn, svo er meiraðsegja teygja í manni. Huggulegt og hættulaust. Um að gera að takast á við innbygða ótta, sigrast á takmörkunum hugans, Stökktustökktustökktu!!!
Rrrrrrrragnar
Skrifa ummæli