I gaer fengum vid Asta afmaelisgjafir, eina pinu sidbuna og hina mjog snemmbuna en afmaelisdagar okkar marka svona nokkurn veginn (innan nokkura vikmarka) upphaf og endi tessa ferdalags okkar. Asta 25.jan og eg 23.april. Afmaelisgjafirnar voru bod i leikhus fra Osk og Toby. Tau aetludu i fyrstu ad koma med okkur og valid a stykkinu var byggt a tvi ad tegar Osk var tiltolulega nyflutt til London hitti hun mommu og pabba her. Pabbi var storhneyksladur a henni ad hafa ekki verid buin ad fara i leikhus i Lundunaborg og sagdi henni ad ef hun aetladi ad sja eitthvad ta aetti hun alla vega ad fara og sja The Woman In Black. Hun hefur ekki ennta farid ad sja tad og sokum oroleika litla pungs sidustu kvold akvadu hjonaleysin ad vera heima i garkvoldi og senda okkur systur i leikhus svo hun verdur ad finna annad taekifaeri. Vid systur erum nu bunar ad vera halflumbrulegar, Asta med kvef og eg med einhverja pest sem eg er viss um ad min astkaera fraenka Osk hefur smitad mig af. Kuldinn i London tessa dagana er lika ekkert edlilegur...................madur naer andast vid tad eitt ad ganga i straeto. En vid drifum okkur i leikhusid (ekki likhusid eins og eg skrifadi fyrst) i skitakuldanum tvi vid erum ju menningartyrstar ungar konur og tad er ekki haegt ad segja annad en ad tad hafi hresst okkur heldur betur vid. Hjartslatturinn a fullu a stundum, svo daudbra manni og Asta oskradi meira ad segja. Hun var samt buin ad fara ad sja tetta sama stykki i tessu sama leikhusi adur en tad var fyrir um 13 arum sidan. Einhverra hluta vegna fannst okkur ekki alveg jafn kalt tegar vid lobbudum i straeto til ad koma okkur aftur heim eftir leikhusid, kerfid sjalfsagt verid a fullu i kroppnum og haldid a manni hita :) Maelum med svartklaeddu konunni i London, hun er vodalega creepy og ohugguleg eitthvad en samt eitthvad svo skemmtileg og madur kemur endurnaerdur..........og pinu hraeddur......ut ur leikhusinu.
Magga kom til London i gaer en hun fer a Heatrow i dag ad taka a moti yngsta barninu Bryndisi sem hefur verid i Japan sem skiptinemi i taept ar. Gaman ad na ad hitta hana adeins to se ekki nema i einn dag en vid systur turfum vist ad koma okkur ut a Heathrow eldsnemma i fyrramalid tvi a morgun aetlum vid ad heimsaekja Heilagan Franciscus. Asta hefur verid ad athuga adstaedur tar med hjalp veraldarvefsins og tar ku vera um 20 stiga hiti og sol.......uff, hvad verdur gott ad komast ur kuldanum her brrrrrrr.
Latum naest i okkur heyra fra USA.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Góða ferð systur, kem til með að fylgjast vel með ykkur og bestu kveðjur úr kuldanum á Raufarhöfn. Þarf sjálf að fara að taka mig taki til að viðhalda því að hafa farið til fleiri landa en aldurinn segir til um :) Kveðja Gunna
Góða ferð elskurnar.
Kveðja úr snjónum og kuldanum á Nýfundnalandi!
Pétur
Hlý kveðja úr Kúrlandi og frá dætrum þess húss. Það var fallegt við Þingvallavatn þangað sem við fórum strax og afmælinu mömmu lauk.Vatnið var að leggja um helgina. Sátum þar í heitum potti og horfðum á stjörnurnar. Þið sjáið kannski hina gerðina af þeim í LA.
Guðrún E
Halló - ég var að senda ykkur lista sem Valur frændi setti saman fyrir ykkur um San Fran. Góða ferð!
Skrifa ummæli