miðvikudagur, febrúar 25, 2009

Nyja Sjaland

Jaeja, best ad segja ykkur adeins fra Nyja Sjalandi adur en vid forum hedan. Lentum eldsnemma ad morgni eftir ad hafa flogid yfir adurnefnda daglinu, daegurvilltar og daudtreyttar. Beinustu leid a Hotel, ut i bud ad na i vistir og svo upp i rum. Voknudum einhverntimann eftir hadegi og heyrdum ta i Jeff, vini hans Kara og akvadum ad fara ad hitta hann. Tokum ferju yfir til Davenport tar sem vid fundum Jeff og nokkrar spaenkar vinkonur hans og fengum okkur nokkrar pintur med teim. Tau voru ordin vel sosud tegar vid komum tvi tad var eitthvad festival i gangi i Davenport. Tegar klubbafilingur var kominn i lidid skelltum vid systur okkur bara aftur heim a hotel enda ennta frekar treyttar. Notudum naesta dag i ad skoda okkur um her i Auckland, velja okkur einhvern dagstur ut i sveit og rolta og skoda allar snekkjurnar sem eru til solu a bryggjunni. Fundum alveg nokkrar sem okkur langar i, mig langar samt eiginlega meira i thyrlu.





Asta a Viaduct Harbour ad benda a alitlega snekkju

A manudaginn voknudum vid eldsnemma til ad fara a runtinn ut i sveit. Hinn brasiliski Flavio sotti okkur klukkan halfsjo, pikkudum svo upp 2 por a ordum hotelum og keyrdum ut i sveit til Rotorua sem er frekar vinsaell afangastadur her a Nordureynni vegna jardhitans.......iss piss, jardhiti hvad! Vid heimsottum tar Maoritorpid: Tewhakarewarewatang- aoteopetauaawahiao ........ reynid ad segja tetta hratt 20 sinnum i rod!! Tad torp er helst merkilegt tvi tad er eins og Hveragerdi, t.e.a.s. byggt a miklu jardhitasvaedi. Allt vodalega heimilislegt, brennisteinslyktin og bubblandi drullupollar. Fengum ad sja stridsdans Maorifolksins sem adallega snyst um ad reka mikid ut ur ser tunguna og opna augun gifurlega mikid, og svo var sungid fyrri okkur og dansad adur en var bodid upp a Hangi - mat (sem er ekki latid hanga, heldur gufusodid halfgrafid i jordu.)














Vid ad spoka okkur Tewhakarewarewatangaoteopetauaawahiao

Eftir ad hafa heimsott fleiri stadi i og i nagrenni Rotorua forum vid i ZORBID, bara eg og Asta samt, hindir vildu ekki fara. Djofull var tad gaman!! Vid trodum okkur inn i einskonar plaskulu sem er innan i annarri staerri plastkulu. Svo var vatni daelt inn i kuluna med okkur og kulan med okkur og vatninu i send af stad nidur brekku. Vid ondudumst naestum tvi ur hlatri alla leidina nidur tetta var svo otrulega skemmtilegt. Asta er nuna meria ad segja buin ad finna sidu a netinu sem selur svona Zorba.....vaeri agaetlega frabaert ad hafa eitt stykki a Holunum, grunar samt ad tollurinn af slikri sendingu yrdi himinhar.


Vid Asta i ZORBINUM besta a fleygiferd nidur brekkuna















Eftir Zorbfjorid forum vid i Kiwihouse og kiktum adeins a hinn fraega kiwifugl sem er ofleygur tjodarfugl Nyja Sjalands og er eitt tad furdulegasta dyr sem eg hef augum litid. Fuglinn er mikid staerri en madur a von a og er bara svo funny-looking eitthvad og kjanalegur

Fyrir utan kiwihouse ad knusa kiwifugl


Eftir kiwihouse la leid okkar til Waitomo - i Glow-worm cave. Djupir hellar sem eru fullir af flurlysandi ormum sem festa sig i loftid og lysa tad upp eins og stjornubjartan himinn, ekkert sma flott ad sja. Eftir hellana keyrdum vid aftur i gegnum sveitina og heim a leid. Saum mun minna af saudfe her en vid hofdum att von a og sagdi Flavio okkur tad ad Nysjalendingar vaeru mikid ad faera sig yfir i kusurnar og mjolkurframleidslu i stad saudfjarraektar og ad rollum her hafi hridfaekkad sidustu ar. Saum samt nokkrar sem voru saetar og nyrunar, svipadar bresku rollunum. Fullt af beljum a leidinni, nokkrir kalkunar, strutar og einhverskonar lamadyr.



I gaer heyrdum vid svo aftur i Jeff og hann for med okkur i biltur ad skoda fallegar strendur her i nagrenni Auckland. Forum til Piha og til Karekare, mjog skemmtilegt og fallegt tar. Tad er svona rett haegt ad imynda ser ad landslagid her geti a einhvern hatt likst tvi islenska ef madur tekur burt oll tren sem na upp eftir ollu.



Piha strondin i baksyn
Fiflagangur a Karekare

Asta og Jeff a Karekare
Vardandi turninn ta er eg ekki enn buin ad stokkva og var ad fatta ad nu er buid ad loka honum, tad lokar allt otrulega snemma her. Er samt buin ad hugsa mikid um tad og langar tvilikt ad profa, svo er annad hvort madur myndi tora tegar upp a topp vaeri komid. ?urfum ad fara i fyrramalid ut a flugvoll tvi vid fljugum til Sydney a morgun. Veit ekki hvort eg nae tvi i fyrramalid, ef ekki ta hlyt eg ad finna eitthvad annad aevintyri til ad demba mer i einhvers stadar a leidinni.

6 ummæli:

HelgaSoffia sagði...

Skemmtilegar myndir og mér finnst Zorbinn alveg stórfenglegur - fóruð þið saman í eina kúlu? Sjitt, hvað mig langar að zorba! Góð greinargerð um rollur og önnur dýr. Góða ferð til Ástralíu!

Nafnlaus sagði...

Vá sælar,
var að byrja að lesa í gærkvöldi. Uhmm,ekki alveg mesta tölvufríkið. Þetta tók smá tíma að lesa í gegnum þetta. Ekkert smá skemmtilegt. Stið þetta með að kaupa Zorbinn, hljómar geðveikt. Þið eruð væntanlega komnar til Ástralíu núna. Góða skemmtun elskurnar mínar við söknum ykkar hér...
b.kv. Ninna

Nafnlaus sagði...

Ooo en gaman allt saman :) og láta sig flakka í plastkúlu inni í annarri kúlu niður brekku er bara snilld!!!
Saknisakn
Jóhanna

Nafnlaus sagði...

Yndislegt að heyra frá ykkur - langar í svona kúluferð!!! Kv, Þóra Kristín

HelgaSoffia sagði...

vildi að þið eignuðust fistölvu og gætuð dánlódað myndum á hverju kvöldi, bíð spennt.

Hulda sagði...

sa fistolvu her a Singapore flugvellinum a 50 tus kall, langar i en hef eila ekkert auka plass nuna. Ekki haegt ad setja inn myndir her svo tad verdur ad bida og faersla um Astraliu tar til vid verdum komnar til Bali