Tvi midur verda engar myndir i tetta skiptid tvi netkaffid sem vid erum a nuna er bara asnalegt. Lofa ad setja inn fullt af myndum af Samoa naest.
Jaeja, sma frettir. Tetta byrjadi svona misvel hja okkur i Samoa. Daginn sem vid lentum for eg strax ad finna fyrir sarum brjostverkjum og halfgerdum ondunarordugleikum. Stod ekki alveg a sama en vildi bida adeins og sja hvad gerdist. Tegar einkennin versnudu bara akvad eg ad kikja til laeknis herna i Apia, vildi lata athuga surefnismettunina og kannski lata taka af mer hjartalinurit........var eiginlega farid ad gruna pericarditis. Hann sagdi mer hins vegar ad eini stadurinn tar sem vaeri haegt ad komast i surefnismettunarmaeli her vaeri inni a adgerdarstofu a spitalanum og lika ad eg yrdi ad fara a spitalann til ad fa rit! Nennti tvi ekki alveg, akvad ad trauka og byrja bara pericardit-medferd. Overdosadi af NSAID i 4 daga og var buin ad heyra i Sigrunu og bidja hana um ad fletta upp hvad eg aetti ad taka mikid af sterum ef eg tyrfti tess. A fjorda degi for eg svo ad kafa, og leid einhvernveginn betur a medan eg var ad kafa en fann aftur fyrir tessu tegar eg kom uppur, ta nott vaknadi eg bara einusinni svo til ad taka verkjalyf og svo er eg ordin alveg god nuna svo tad er ljomandi. Asta greyid er hins vegar oll utbitin og faer frekar ljot vidbrogd vid mossunum her, kladi kladi kladi.
Alla vega, fostudaginn 13.februar attum vid ad byrja kofunarnamskeidid en tegar vid maettum til Liquid Motion sagdi Vanessa okkur ad compressorinn tierra vaeri biladur svo ad hun gaeti ekki tekid okkur i kennslu. Hringdum nokkur simtol og gatum komid okkur ad i kofun a Aggie Greys sem var i 45 min fjarlaegd. Drifum okkur tangad og byrjudum ad laera. Asta komst fljotlega ad tvi ad henni likadi tetta ekki tegar vid vorum ad aefa okkur i sundlauginni og hun vildi ekki fara ad kafa. Eg dreif mig samt i eina kofun uti sjo og Asta snorkladi a medan. Tetta var alveg otrulega fallegt og spennandi en eg gat ekki alveg klarad kofunina tvi eg fekk massahausverk, for tvi bara uppur og komst svo ad tvi ad stuttu eftir ad eg for sau tau risastoran leopard-shark............oooooo.........jaeja bara naest. Kallinn a kofunarstadnum sagdi ad eg vari kannski med mikid dead-air space i hausnum og kannski sma sinusitis og tess vegna hefdi eg fengid hausverkinn, sumir fengju alltaf svona.............iss, hausinn minn er nu bara fullur af heila, ekki einhverju daudu loftplassi!!
Vid akvadum ad lata tetta bara duga i bili og eg get svo klarad namskeidid einhvern timann seinna en tad verdur buid ad skra a PADI siduna hvad eg er buin med.
Tegar her er komid vid sogu er Asta ordin ansi slaem af mossubitum og alltaf baetast ny vid tegar madur byr i strakofa a strondinni, hitinn gerir lika kladann verri svo vid akvadum ad tekka okkur inn a Aggie Greys i 2 naetur til ad leyfa Astu ad jafna sig adeins af bitunum i loftkaelingu og vera einhversstadar tad sem klosettid er inni hja manni tvi mossurnar na manni tegar madur fer ad pissa a nottunni. Kvoddum tvi Netina og Malae og bornin teirra 5 a Sina PJ og keyrdum aftur nordur. Tetta var voda luxus og er Asta nu heldur skarri svo i dag er ferdinni heitid a Lalumanu strondina tad sem vid munum aftur bua i strakofa vid strondina og enginn luxus i naestu 3 naetur. I tetta skiptid a Taufua Beach Fales.
Tratt fyrir sma veikindi og otaegindi ta baetir Samoa tad aldeilis upp med otrulegri fegurd og vinalegu folki.
Nokkrar stadreyndir um Samoa sem vid hofum komist ad:
Hamarkshradinn her er 55 km/klst en madur keyrir mjog oft bara a sama hrada og haenur hlaupa a.
Vid vegina eru fjolmargir fuglar, tar a medal einn mjog kjanalegur sem vid hofum kosid ad kalla frumskogarfasana, haensni ymis konar og litlir kjuklingar, svin og grislingar af ollum stardum og gerdum, fullt af hundum, folold og risanaut sem er betra ad sleppa vid ad keyra a.
Folkid gengur lika allt a vegunum a leid sinni milli torpa og hellingur af bornum a langri leid sinni i skolann.
Madur aetti ekki ad lata ser bregda tegar fyrsta folkid sem madur maetir a leid af flugvellinum er hellingur af ungum monnum vopnudum storum svedjum, teir eru likelega bara a leid ad skera nidur kokoshnetur eda ad fara ad sla grasid einhvers stadar (ja, teir nota svedjur til ad sla gras og hrifurnar eru eins konar strakustar)
Straetobilarnir her eru storkostlegir, i ollum regnbogans litum og bera nofn eins og Blessing, Jungle Boys, Poetry in Motion, Queen Poto, Ocean of Light, Trust me og Lady hittogtetta. Teir spyja hins vegar ut fullt af fulum svortum reyk svo tad er ekki gott ad keyra a eftir teim.
Folkid her er otrulega vinalegt og flestir tala ensku. Her eru lika allir ubersvalir sem sest helst tegar teir eru ad veifa manni tar sem madur ekur framhja teim. Folkid her er lika stridid og skemmtilegt.
Samoa er tad land i Sudur Kyrrahafi tar sem menn hafa hvad lengt og mest haldid i gamlar hefdir. Manni finnst tetta oft heldur frumstaett ad sja en her er mikill sjalfsturftarbuskapur og ollum virdist lida vel og hafa nog i sig og a.
Her er mjog stor hluti folksins yfir kjortyngd, teim finnst vist mikid steiktur og feitur matur vera obbosla godur.
Her er trumuvedur nanast a hverjum degi, alla vega a tessum arstima en okkur finnst tad kaerkomin tilbreyting fra svitahitanum og solinni.
Her eru allir voda duglegir ad halda gordum sinum fallegum og alls stadar mjog snyrtilegt i torpunum. islenskir gardaeiginedur aettu kannski ad taka Samoana ser til fyrirmyndar......reyndar kannski ekki jafn gott ad raekta garda upp heima eins og her.
Tad eru bara bensinstodvar a nordurstrondinni vid Apia, hofudborgina, svo madur skyldi alltaf passa sig ad eiga amk nog bensin i tanknum til ad komast tangad :)
Vid erum bunar ad sja svo margt snigugt, fallegt og skemmtilegt a runtum okkar um eyjun Upolu og erum ekki bunar enn. Nu a eftir aetlum vid ad fara ad fossum tad sem er haegt ad renna ser nidur i eins konar natturulegri rennibraut og svo aetlum vid lika ad fara ad synda i einhverjum hellalaugum adur en vid rullum a sudausturhornid. Eyjan er ekki mjog stor svo okkur finnst tad litid mal ad keyra hana tvera og endilanga oft og morgum sinnum.
Erum alla vega nokkud spraekar nuna og til i naestu aevintyri. Bloggum aftur tegar vid komum til Nyja Sjalands og setjum ta inn helling af myndum af Samoa.
Tangad til naest....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Óskaplegt að heyra af þessum mossubitum, ég vona svo sannarlega að þetta verði ekki svona alla leiðina. Þýðir eitthvað að fara á B- vítamín kúr? Það var gamalt húsræð í henni Afríku í den tid. Hlakka til að sjá myndir, góða ferð til NZ!
Hljómar alveg yndislega, væri alveg til í ad kafa med ykkur en sleppa mossubitunum. hata moskito.
Passid ykkur nú vel í útlandinu og vertu dugleg ad skrifa
knus fra danaveldi
Fjóla
mossubitin sem betur fer oll ad jafna sig nuna, vissum af tessu med b-vitaminid og erum bunar ad vera ad taka B-sterkar fra tvi ad vid vorum i San Francisco. Nuna dugir litid annad en industrial strength DEET og klaeda sig i sidbuxur, sokka og siderma a kvoldin. Vorum samt litid bitnar i hinum strandkofunum sem vid gistum sidast i. Er a netcafe a flugvellinum, blogga tegar kem til nyja Sjalands. Kossar og knus........p.s. vid elskum comment :)
Gaman að lesa hvað þetta er skemmtilegt hjá ykkur. Frábært að allt gekk vel á Samúa og hlakka til að fá að sjá fleiri myndir og lesa ferðasögu frá Nyja Sjálandi.
Skálum með ykkur í kvöld upp í Sumó.
Kveðja
Petra Björg
Halló systur - gaman að lesa færslurnar ykkar og fylgjast með þessu ævintýri - góða ferð og heimkomu - kærleikskveðja Odda tótumamma.
Skrifa ummæli