fimmtudagur, mars 12, 2009

Baun i Bali

Bali var aedi, vorum eiginlega strax a degi tvo bunar ad akveda ad tangad yrdum vid ad fara aftur, vera lengur og ferdast meira um eyjuna og naerliggjandi smaeyjar. Nadum bara 6 dogum tar og vorum bunar ad akveda ad nota eitthvad af teim tima i ad slappa bara algjorlega af, synda i lauginni og lesa i bokum. Vid gerdum alla vega nog af tvi, vorum lika bara flottar a tvi og pontudum okkur room service reglulega, drukkum ur minibarnum og letum faera okkur mat og drykki ad sundlaugarbakkanum, tid vitid svona hluti sem madur gerir venjulega ekki a hotelum tvi tad er svo dyrt. A Bali er tad nebbla ekki svo dyrt, vorum a hoteli sem heitir Mutiara Bali sem er svona litid Boutique hotel og tau eru oft odyrari tratt fyrir ad vera alveg jafn fin. Vid lagum to ekki eins og skotur allan daginn alla daga og gerdum ekki neitt. Forum adeins til Kuta og letum brjalada solumenn radast a okkur desperately ad reyna ad selja okkur hitt og tetta.....og ef madur spurdi hvad eitthvad kostadi ta var svarid alltaf tad sama....How many you want?? Eins og madur hafi eitthvad mikid vid 10 por af somu stuttbuxunum ad gera, eda 10 saronga!!!! Teir voru alla vega akaflega agengir en vid sluppum to nokkud vel fra tessu ollu saman, erum lika med svo litid aukaplass i toskunum ad vid hugsum okkur tvisvar um adur en vid kaupum eitthvad, og ta eru tad lika oftast bara eyrnalokkar eda eitthvad alika litid plassfrekt. Gengum lika adeins um i Seminyak, skodudum musteri og svoleidis. Adalutstaelsid fra hotelinu var samt dagsferd med Bali Adventure Tours. Vorum sottar snemma morguns og keyrdum nordur til Ubud og nagrennis tar sem vid forum ad river rafta nidur Ayung ana. Tad var otrulega gaman og hressandi, ringdi allan timann sem skapadi bara meiri stemmara. Umhverfid tarna storkostlegt og upp eftir ollum klettunum var buid ad grafa alls kyns myndir af hinum og tessum dyrum og taknum i steininn. Sidasta spolinn hentum vid Asta okkur ut i kukabrunu ana sem var ansi straumhord og tvilikt gaman ad liggja bara i flotvestinu og berast nidur med straumnum. Eftir ana turftum vid svo ad ganga aftur upp ur gilinu sem vid gengum nidur i til ad komast ad anni, tetta voru vel margar troppur og tok helviti vel i laerin. Tegar vid komumst loks upp a topp gatum vid fengid ad fara i sturtu og hafa fataskipti adur en vid gaeddum okkur a ljuffengu hadegisverdarhladbordi. Med okkur i ferdinni voru 4 akaflega hegomagjarnar, sjalfhverfar og pirrandi japanskar stulkur. Taer voru ad byrja ad borda tegar allir hinir voru ad klara tvi taer turftu audvitad ad blasa a ser harid og setja a sig meikuppid eftir drullugu ana. Hver hugsar annars um ad mala sig i 30 stiga hita? Vid turftum tvi ad bida i oratima eftir tvi ad taer klarudu oll 4 hrisgrjonin sem taer settu a diskana sina adur en vid gatum lagt af stad a naesta afangastad. Teim virtist lika alveg vera sama to allir adrir yrdu ad bida......tad a natturulega ad sla svona folk utanundir. Tegar taer loksins letu sja sig aftur keyrdum vid i Elephant Safari park til ad skoda alla filana tar. Tar eru 27 stykki, flestum hefur verid bjargad fra Sumotru en svo eru nokkrir sem hafa faedst tarna i gardinum. Forum a bak a fil sem var nu ekki alveg su traustasta tvi hun var naestum buin ad henda okkur af baki tvisvar sinnum. Hun faeldist vid minnsta tilefni og atti stjornandinn fullt i fangi med ad roa hana. Verd ad vidurkenna ad hjartad tok nu nokkra kippi tvi tetta eru flennistor kvikindi (samt ekki kvikindi, voda saetir og allt) og ekki spennandi ad detta nidur. Vard svo soldid stressud tegar stjornandinn okkar baud okkur ad taka myndir af okkur tvi eg helt ad hann myndi fara af baki og skilja okkur eftir einar tar. Tegar eg for a filsbak i Thailandi ta hoppadi kallinn tar bara af og vid Sigrun fengum ad sitja einar a hausnum a filnum en tad var mjog fint og afslappad tvi sa fill var ekki med musarhjarta eins og tessi. En Balistjornandinn for semsagt ekki af baki heldur tok bara myndir tadan. Gafum svo filinum adeins ad borda og fylgdumst med teim syna listir sinar. Tetta var mjog skemmileg ferd tratt fyrir japonsku leidindalummurnar. Sidasta kvoldid i Bali forum vid svo ut ad borda a stad sem vid hofdum fundid fyrsta daginn. Hofdum nefnilega sed ad teir bjoda uppa lemon cheese cake og langadi ad profa. Eftir matinn pontudum vid okkur tvi einn skammt af ostakokunni. Tjonninn okkar for yfir i naesta sal sem var eins konar bakari og kaffihus og kom til baka eftir nokkra stund med kokusneid a disknum. Kokusneidin var samt ekki gul a litinn heldur dokkbrun, sko sukkuladibrun. Eg hvordi hann hvort tetta vaeri lemon cheese cake og hann sagdi ja audvitad, ja ja ja. Eg benti honum a ad sennilega vaeri tetta nu sukkuladikaka en hann vildi sannfaera okkur um ad tetta vaeri sitronuostakaka. Tad var ekki fyrr en eg for yfir i hinn salinn tar sem allar kokurnar voru og spurdi stulkurnar tar hvort tetta vaeri nokkur ostakaka ad nidurstada fekkst. Skiludum sukkuladikokunni og fengum i stadinn alvoru sitronuostakoku sem vid bordudum af bestu lyst a medan vid fylgdumst med undarlegu hattarlagi hunda i nagrenninnu...........tad var nu einu sinni fullt tungl.
Bali er aedi, verdum ad fara aftur, vera lengur og hafa med okkur fleira folk svo vid getum leigt villu :)

Flugum svo til Kota Kinabalu i gaer med stuttu stoppi a flugvellinum i Singapore.

6 ummæli:

HelgaSoffia sagði...

Fór fíllinn sem sagt í fýlu? Múahahahaha!

Hulda sagði...

jamms fylufill ;)

Nafnlaus sagði...

Hi skvísur,
Gaman að fylgjast með ferðinni ykkar. Vorum að koma frá Lilju og Nonna þar sem snædd voru svið frá Fjallalambi. Nammnamm. Nafni er að byrja að skríða, algjör orkubolti og röflar mamma babba hálfan daginn! Annars allt gott, byrjaði að snjóa áðan og spáir vitlausu veðri í nótt.
Kveðjur frá öllum.
Pétur

Nafnlaus sagði...

Gaman að fylgjast með - mikið er þetta gaman. Góða ferð áfram. Kveðjur úr mínum ranni
Guðrún Eyjólfsdóttir

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir póstkortið :) Hér eru allir sammála með risakóngulærnar... þær eru sko ekki gleðigjafar!!
Við höldum áfram að fylgjast með ævintýrum ykkar... erum alveg að upplifa þetta í gegnum ykkur!!
Knús og kossar
Arney, Védís & mamman líka ;)

Nafnlaus sagði...

Halló halló - ég vil fá meira að heyra - hvar eruð þið nú ?
Lóan kom til Ísalands í dag.
hlýjar kveðjur
Guðrún E