Hallo hallo og afsakid bidina, buid ad vera mikid ad gera sko.
Komum til Astraliu 26.mars og tekkudum okkur inn a Big Hostel, typiskt hostel bara, fullt af folki sem hafdi einhvernveginn ovart fest sig tarna og gerdi litid annad en ad hanga uppi a taki, drekka vin og reykja gras. Vid hofdum nu ekki tima til ad standa i sliku tvi vid turftum ad na ad skoda Sydney og allt sem hun hefur uppa ad bjoda a 6 dogum. Held okkur hafi tekist heldur vel til bara. Gengum mikid um borgina fyrstu dagana, skodudum okkur i Sydney Harbour, Darling Harbour og Chinatown. Forum einn daginnmed ferju yfir til Kirrabilli og aetludum bara ad setjast tar nidur og fa okkur einn ollarra eda svo. Tad reyndist hins vegar trautinni tyngra tvi mjog vida eru stadir med einhvers konar takmarkanir a vinveitingaleyfinu og mega bara selja manni afengi ef madur pantar ser mat og vid vorum nybunar ad borda. Okkur var ta bent a Kirrabilli Club, tar vaeri haegt ad kaupa ser bjor an tess ad eta. Fundum tann stad og vorum bednar um okuskirteini tvi tar turfti ad registera sig adur en madur for inn. Okkur fannst tetta ekkert litid skritid og voda vesen og vorum nattrulega ekkert med okuskirteinin okkar, enda ekkert ad fara ad keyra.....vid vorum ad fara ad fa okkur bjor madur! Ta var nu eitthvad haegt ad komast eitthvad i kringum tetta med okuskirteinid med tvi ad sla inn alls kyns upplysingar um mann i tolvu og gera mann ad "temporary member" i einn dag. Tvilikt sem var haft fyrir tessum eina bjor, tad var reyndar eitthvad casino tarna inni sem kannski skyrir brasid.
Vid lobbudum lika heilmikid um gardana i Sydney, The Domain, Hyde Park og The Royal Botanic Gardens. Tar saum vid ogrynnin oll af risaledurblokum (flying foxes) hangandi i trjanum ad kvaka (kvaka ledurblokur??) og blaka. Svo voru lika riskongulaer um allt i trjanum sem vid vorum ekkert atlltof hrifnar af tvi ad ganga mikid undir. Einn daginn tokum vid straeto til Bondi Beach og gengum medfram strondinni sudureftir til Coogee. Tegar vid settumst nidur tar til ad fa okkur kvoldmat vorum vid half "areittar" af sotolvudum manni. Areitnin folst to bara i ad vera rosalega pirrandi og leidinlegur og vera endalaust ad reyna ad setjast vid bordid okkar og vilja ekki fara. Mer tokst a endanum ad hrekja hann a brott og ta gaf madurinn a naesta bordi sig a tal vid okkur og tilkynnti okkur tad ad hann hafi nu verid ad spa i ad skerast i leikinn og hjalpa okkur en haett vid tvi hann vissi ekki hvort fulligaur vaeri kannsi med hnif......tessi gaeji kom voda vel ut med tessu commenti sinu.
Vid forum i dagstur i Blue Mountains og bordum tar ogurlega mikilfenglegt utsynid augum, hittum kengurur og cockatoos i sinu natturulega habitati, forum a olympiusvaedid fra 2000 og fleira og fleira. Otrulegt hvad manni fer ad vera illa vid folk i svona skipulogdum turistarutuferdum. Serstaklega voru leidinlegar brasilisku noldurkellingarnar, svissneska konan sem byr i London og hin kanadiska Elsie. Tad kvold tokum vid lika tatt i Pub Quiz a barnum vid hlidina a hostelinu okkar. Tad er skmmst fra tvi ad segja ad vid vorum i 3ja saeti ad leiknum loknum en ta var ein bonusspurning tar sem madur gat tvofaldad eda tapad hversu morgum stigum sem madur var tilbuinn til ad vedja. Vid akvadum ad fara "all in" og vedjudum ollum stigunum okkar. Spurt var um hvad litla plastdotid a skoreimum heitir og okkur datt ekkert betra i hug en Flugelbinder og topudum tar af leidandi ollum okkar stigum....ojaeja.
Tad var ein spurning i leiknum sem var tannig ad spyrillinn var ad spyrja um land og las alltaf upp fleiri og fleiri visbendingar. Folkid i salnum atti ta ad kalla upp tad land sem tad helt ad att vaeri vid. Visbendingarnar sem vid fengum voru m.a.: Ibuafjoldi er rumlega 20 milljonir og landid er a staerd vid Oregon. Medalaldur er 20 ar og lifslikur eru 57 ar. Adalatvinnuvegir eru sjavarutvegur, gummiframleidsla og eitthvad annad sem eg ekki man. I landindu eru 110.000 ferkilometrar af raektudu landi.
......einhverjar voru nu visbendingarnar fleiri en eg man bara ekki hverjar taer voru. Tad merkilega er ad vid heyrdum Island kallad upp oftar en einu sinni og oftar en tvisvar :) Samkvaemt tvi voru tvi tarna staddir tveir haaldradir Islendingar!
Fleira sem vid gerdum i Sydney..............vid kloppudum koalabirni, forum til Manly tar sem vid aetludum a strondina en vegna vedurs satum vid klukkustundunum saman a sama barnum og drukkum marga bjora, smokkudum baedi kenguru og krokodil.....ofan a pizzu og bordudum salat a einhverjum randyrum fronskum stad tar sem salatid hennar Astu samanstod af einum risastorum aspas sem leit alveg eins ut og tippi.
Vid mundum eftir tvi hvad islenska er otrulega gott og hentugt tungumal ad kunna oft a tidum. Tarf ekkert ad vera ad piskra neitt ef madur er eitthvad ad raeda hluti sem madur almennt myndi ekki raeda a almannafaeri, eda tegar madur er ad tala um folkid sem situr vid hlidina a manni. Asta var eitthvad buin ad vera ad spjalla vid einhverjar enskar stelpur uppi a taki tegar eg kom upp og ta for hun ad segja mer eitt og annad sem taer hofdu verid ad raeda o.fl. Svo var hun eitthvad ad segja mer hvadan taer vaeru og svoleidis:
A: Stelpan sem situr vid hlidina a mer byr i sama landi og eg (hun var samt ensk, var ekki med skoskan hreim)....i borginni sem er vid vatnid tar sem skrimslid byr.
H: Eg veit ekekrt hvada borg er vid tad vatn. Bryjar nafnid a henni ad ordi sem lysir tvi ad eitthvad se innandyra og endar tad a nafninu a skrimslinu?
A: Ja og i midjunni er ver
........alveg sosurugl sem tessar lysingar verda stundum. Svo gleymir madur ser lika:
H: Er verid ad spila stigaleid til himarikis?
......eins og ollum se ekki skitsama um tad hvort eg tali um Stairway to Heaven eda ekki, madur festist bara einhvern veginn i ofsatydingum.
I gar forum vid svo a faetur i Astraliu, flugum til Singapore i lunch og forum i bolid a Bali. Her er vodalega huggulegt og vid erum strax bunar ad sja ad vid verdum ad koma hingad aftur, vera ta i lengri tima og skoda okkur betur um a eyjunni. Verdum bara her i 5 heila daga og vorum bunar ad akveda ad nota tann tima ad miklu leyti i afslappelsi, reynum samt ad gera eitthvad snidugt inn a milli. Tad er bara svo fjari odyrt ad lifa her, og ekki kostar tad mikid ad fara i 1-2 klukkustunda dekur, nudd, hudmedferdir, fotsnyrtingar og fleira og fleira ogurlega girnilegt. Erum nu tegar bunar ad fa Coconut Body Glow medferd her a Mutiara ;)
Tvi midur verda engar myndir i tetta skiptid tvi tolvan her vill bara ekki tengjast myndavelinni minni bondum. Reyni ad koma Astraliu myndum inn vid fyrsta taekifaeri, lofa lofa lofa.
Sendum hlyjar Balikvedjum til allra sem nenna ad lesa.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Mér finnst nú afeitt að fá ekki rétt fyrir flugelbinder - ég tel að það orð hafi fests rækilega í sessi eftir hina stórkostlegu Coctail. Uss, og meiri auminginn þessi karl, og meiri hálfvitinn að segjast hafa ætlað að skerast í leikinn... svona týpa sem segist hafa ætlað að bjóða manni upp á drykk en ekki tímt því. Usssss. Ég skal koma með ykkur til Bali næst þegar þið farið.
Mmmm... takk fyrir hlýjar Balíkveðjur:)
Hahhahflugelbinder... snilld :) Mér finnst það hefuð átt að fá rétt fyrir það!!
Knús
Jóhanna
Nenni sannanlega að lesa of fylgist spennt með.
guðrún E
Skrifa ummæli